Hausttónleikar 2020 – 7. des kl. 13

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp. Flytjendur á tónleikunum 7. desember kl. 13 voru: Elín Arna Aspelund, Pétur Úlfarsson, Nina Basdras, Bergþóra Linda Ægisdóttir…

Hausttónleikar 2020 - 7. des kl. 13

Source

0
(0)

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp.
Flytjendur á tónleikunum 7. desember kl. 13 voru: Elín Arna Aspelund, Pétur Úlfarsson, Nina Basdras, Bergþóra Linda Ægisdóttir og Pétur Ernir Svavarsson. Meðleikari var Eva Þyri Hilmarsdóttir.

//Autumn concerts of the Music Department where held in Kaldalón 7th and 8th of December. Due to Covid19 no audience was allowed and the concerts where recorded.
Performers on the concert 7th of December at 13:00 where: Elín Arna Aspelund, Pétur Úlfarsson, Nina Basdras, Bergþóra Linda Ægisdóttir and Pétur Ernir Úlfarsson. Accompanist was Eva Þyri Hilmarsdóttir.

Efnisskrá //Programme:
Elín Arna: The Last Rose of Summer – Írskt þjóðlag
Ah Belinda, I Am Prest – Henry Purcell
Una voce poco fa – Gioachino Rossini

Pétur Úlfarsson: Traum durch die Dämmerung – Richard Strauss
Ecstasy – Amy Beach
Come Ready and See Me – Richard Hundley

Nina Basdras: Draumalandið – Sigfús Einarsson
Depuis le jour – Gustave Charpentier
In quali eccessi o numi – Wolfgang Amadeus Mozart

Bergþóra Linda Ægisdóttir: Nacht und Träume – Franz Schubert
Schliesse mein Herze – Johann Sebastian Bach

Pétur Ernir Svavarsson – Una furtiva lagrima – Gaetano Donizetti
En fermant les yeux – Jules Massenet
Lensky‘s aria-Kuda, kuda – Pyotr Tchaikovsky

0 / 5. 0