Hausttónleikar 2020 – 7. des kl. 20

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp. Flytjendur á tónleikunum 7. desember kl. 20 voru: Ásdís Birta Guðnadóttir, klarínetta, Helena Guðjónsdóttir, þverflauta, Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal,…

Hausttónleikar 2020 - 7. des kl. 20

Source

0
(0)

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp.
Flytjendur á tónleikunum 7. desember kl. 20 voru: Ásdís Birta Guðnadóttir, klarínetta, Helena Guðjónsdóttir, þverflauta, Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, þverflauta og Karen Jóna Steinarsdóttir, þverflauta. Meðleikari var Aladár Rácz.

//Autumn concerts of the Music Department where held in Kaldalón 7th and 8th of December. Due to Covid19 no audience was allowed and the concerts where recorded.
Performers on the concert 7th of December at 20:00 where: Ásdís Birta Guðnadóttir, clarinet, Helena Guðjónsdóttir, flute, Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, flute and Karen Jóna Steinarsdóttir, flute. Accompanist was Aladár Rácz.

Efnisskrá //Programme:
Ásdís Birta Guðnadóttir: Grand dueo concertant; I. Allegro con fuoco & II. Andante con moto – C. M. Weber
Sæbjörg Eva Hlynsdóttir: Three Romances Op. 64; I. Nicht schnell (Moderato), II. Einfach innig (Simplice, affettuoso) & III. Nicht schnell (Moderato) – Robert Schumann
Helena Guðjónsdóttir: Romance pour Flûte et piano, op. 37 – C. Saint-Saëns
Deep Blue for flute & piano – Ian Clarke
Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal: Flautusónata í g-moll; I. Allegro, II. Adagio & III. Allegro – Johann Sebastian Bach
Sicilienne op. 78 – Gabriel Fauré
Morceau de Concours – Gabriel Fauré
Karen Jóna Steinarsdóttir: Intruduktion und Variationen über das Lied “Trockne Blumen” D 802 – Franz Schubert

0 / 5. 0