Hausttónleikar 2020 – 8. des kl. 13

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp. Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 13 voru: Iva Marín Adrichem, Lísa Marý Viðarsdóttir, Karl Friðrik Hjaltason og…

Hausttónleikar 2020 - 8. des kl. 13

Source

0
(0)

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp.
Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 13 voru: Iva Marín Adrichem, Lísa Marý Viðarsdóttir, Karl Friðrik Hjaltason og Steinunn Þorvaldsdóttir. Meðleikari var Helga Bryndís Magnúsdóttir.

//Autumn concerts of the Music Department where held in Kaldalón 7th and 8th of December. Due to Covid19 no audience was allowed and the concerts where recorded.
Performers on the concert 8th of December at 13:00 where: Iva Marín Adrichem, Lísa Marý Viðarsdóttir, Karl Friðrik Hjaltason and Steinunn Þorvaldsdóttir. Accompanist was Helga Bryndís Magnúsdóttir.

LHÍ, IUA, tónlistardeild, music department, concert, classical, singing, söngnemendur

Efnisskrá //Programme:
Iva Marín Adrichem: Maria am Rosenstrauch – Max Reger
Liebster Jesu, Ein Verlangen – J. S. Bach
Et exultavit – J. S. Bach
Flösst, mein Heiland – J. S. Bach

Lísa Marý Viðarsdóttir: Verborgenheit – Hugo Wolf
Wir wandelten – Johannes Brahms
O wüßt ich doch den Weg zurück – Johannes Brahms
Sure on this shining night – Samuel Barber

Karl Friðrik Hjaltason: 1. Das Wandern
2. Wohin?
3. Halt!
4. Danksagung an den Bach
5. Am Feierabend
6. Der Neugierige – Franz Schubert

Steinunn Þorvaldsdóttir: Diamanten på marssnön – Jean Sibelius
Första kyssen – Jean Sibelius
Die Lotusblume – Robert Schumann
Che fiero momento – Christoph Willibard Gluck
Sull aria – W. A. Mozart

0 / 5. 0