Hausttónleikar 2020 – 8. des kl. 15

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp. Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 15 voru: Anne Keil, Ásta Sigríður Arnardóttir, Halldóra Sólveig Einarsdóttir, Birta Reynisdóttir…

Hausttónleikar 2020 - 8. des kl. 15

Source

0
(0)

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp.
Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 15 voru: Anne Keil, Ásta Sigríður Arnardóttir, Halldóra Sólveig Einarsdóttir, Birta Reynisdóttir og Nina Basdras. Meðleikari var Antonía Hevesi.

//Autumn concerts of the Music Department where held in Kaldalón 7th and 8th of December. Due to Covid19 no audience was allowed and the concerts where recorded.
Performers on the concert 8th of December at 15:00 were: Anne Keil, Ásta Sigríður Arnardóttir, Halldóra Sólveig Einarsdóttir, Birta Reynisdóttir and Nina Basdras. Accompanist was Antonía Hevesi

Efnisskrá //Programme:
Anne Keil: Hospodin jest můj pastýř (No 4) – Antonín Dvořák
Deh Vieni non tardar – W. A. Mozart
Una donna a quindici anni – W. A. Mozart
Sull aria – W. A. Mozart
Ásta Sigríður Arnardóttir: How beautiful are the feet of them – Georg Friedrich Händel
En svane – Edvard Grieg
Jeg elsker dig – Edvard Grieg
Ave María (dúett) – Eyþór Stefánsson
Halldóra Sólveig Einarsdóttir: Vögguljóð Maríu – Max Reger
Pie Jesu – Gabriel Fauré
Birta Reynisdóttir: When I am laid in earth – Henry Purcell
Linden Lea – Ralph Vaughan Williams
The bayly berith the bell away – Peter Warlock

0 / 5. 0