Hausttónleikar 2020 – 8. des kl. 17

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp. Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 17 voru: Elín Bryndís Snorradóttir, Hildur Þóra Hallsdóttir, Salný Vala Óskarsdóttir, Pétur…

Hausttónleikar 2020 - 8. des kl. 17

Source

0
(0)

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp.
Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 17 voru: Elín Bryndís Snorradóttir, Hildur Þóra Hallsdóttir, Salný Vala Óskarsdóttir, Pétur Úlfarsson, Íris Björk Gunnarsdóttir og Áslákur Ingvarsson. Meðleikari var Antonía Hevesi.

//Autumn concerts of the Music Department where held in Kaldalón 7th and 8th of December. Due to Covid19 no audience was allowed and the concerts where recorded.
Performers on the concert 8th of December at 17:00 were: Elín Bryndís Snorradóttir, Hildur Þóra Hallsdóttir, Salný Vala Óskarsdóttir, Pétur Úlfarsson, Íris Björk Gunnarsdóttir and Áslákur Ingvarsson. Accompanist was Antonía Hevesi.

Efnisskrá //Programme:
Elín Bryndís Snorradóttir: Music when soft voices die – Roger Quilter
Dein blaues Auge – Johannes Brahms
Alleluia – M. A. Mozart
Hildur Þóra Hallsdóttir: Maríukvæði – Atli Heimir Sveinsson
Omio babbino caro – Giacomo Puccini
Ave María – Sigvaldi Kaldalóns
Salný Vala & Pétur: Chiedi all‘aura lusinghiera – Gaetano Donizetti
Íris Björk & Áslákur: Pura siccome un angielo (dúett Germont og Violettu) – Guiseppe Verdi
Salný Vala & Pétur: Tral-la-la-la… Esulti pur la barbara – Gaetano Donizetti
Áslákur Ingvarsson: “Alsati!… Eri tu…“ – Giuseppe Verdi

0 / 5. 0