Hausttónleikar 2020 – 8. des kl. 20

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp. Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 20 voru: Iiris Elina Haapanen, Anna Katrín Hálfdanardóttir, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir og…

Hausttónleikar 2020 - 8. des kl. 20

Source

0
(0)

Hausttónleikar tónlistardeildar fóru fram í Kaldalóni þann 7. og 8. desember. Vegna aðstæðna í samfélaginu voru engir áhorfendur og tónleikarnir teknir upp.
Flytjendur á tónleikunum 8. desember kl. 20 voru: Iiris Elina Haapanen, Anna Katrín Hálfdanardóttir, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir og Ekaterina Vashkevicha. Meðleikari var Jane Ade Sutarjo.

//Autumn concerts of the Music Department where held in Kaldalón 7th and 8th of December. Due to Covid19 no audience was allowed and the concerts where recorded.
Performers on the concert 8th of December at 20:00 were: Iiris Elina Haapanen, Anna Katrín Hálfdanardóttir, Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir and Ekaterina Vashkevicha. Accompanist was Ade Sutarjo.

Efnisskrá //Programme:
iiris Elina Haapanen: Sónata nr. 1 fyrir einleiksfiðlu í G-moll, BWV 1001 – J. S. Bach
Zigeunerweisen op. 20 – Pablo de Sarasate
Anna Katrín Hálfdanardóttir: Sónata fyrir fiðlu og píanó í A-dúr – César Franck
Sónata nr. 1 fyrir einleiksfiðlu í g-moll, BWV 1001 – J. S. Bach
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir: Sónata fyrir fiðlu og píanó, FP 119 – Francis Poulenc
Sónata fyrir einleiksfiðlu, op. 27 nr. 2 („Jacques Thibaud“) – Eugéne Ysaÿe
Ekaterina Vashkevicha: Fiðlukonsert í D-dúr – Johannes Brahms

0 / 5. 0